5.12.2008 | 13:03
Og nú tilboð á höfuðborgarsvæðinu
Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu bjóða æfingakrökkum um allt land sömu kjör og æfingakrökkum hér fyrir sunnan.
Árskortið kostar 6.500.- kr.
5.12.2008 | 13:03
Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu bjóða æfingakrökkum um allt land sömu kjör og æfingakrökkum hér fyrir sunnan.
Árskortið kostar 6.500.- kr.
Athugasemdir
Ég vil bara hvetja okkur Ullara til að kaupa árskort á skíðasvæðunum hér fyrir sunnan.
Nú er verið að bæta þjónustuna við okkur til muna og því á þetta að vera sjálfsagt af okkar hálfu að fjárfesta í kortum til að sýna í verki að það sé ekki bara kostnaður við að þjóna okkur.
Jafnvel þó svo að við notum skíðalyfturnar ekkert.
Ég er kominn með mitt kort. :o)
Árni Tryggvason (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.