Fleiri tilboð

Eftirfarandi tilboð kom frá Dalvíkingum:


Vertarkort á skíðasvæðið á Dalvík.

Öllum iðkendum í aðildarfélögum Skíðasambands Íslands býðst að kaupa vetrarkort á skíðasvæðið á Dalvík. Fullorðnir, fæddir 1991 og fyrr greiða 9.000 kr. og börn 5.000 kr.

Þeir sem hafa áhuga, þurfa að geta sýnt fram á að þeir séu skráðir félagar í viðkomandi aðildarfélagi.

Skíðafélag Dalvíkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband