27.11.2008 | 15:18
Tilboð frá Hlíðarfjalli
Nú býðst iðkendum (þeim sem æfa skíði) í Aðildarfélögum SKÍ, og þar á meðal Ullungum, að kaupa árskort á skíðasvæði Hlíðarfjalls við Akureyri
Fullorðnir 10.000 kr
Börn 6.000 kr (miðað er við grunnskólaaldur). Þeir sem ætla að nýta sér þetta tilboð geta keypt árskortið í afgreiðslu Skíðastaða (Hlíðarfjalli). Athugið: þetta tilboð er eingöngu ætlað þeim sem æfa skíði. Þar sem Ullur hefur enn engin félagsskírteini, mun starfsfólk Skíðastaða nota keppnislista frá síðasta Andrésarmóti fyrir 12 ára og yngri, og keppnisleyfalista SKI fyrir 13 ára og eldri, til að sannreyna að viðkomandi æfi skíði.
Fullorðnir 10.000 kr
Börn 6.000 kr (miðað er við grunnskólaaldur). Þeir sem ætla að nýta sér þetta tilboð geta keypt árskortið í afgreiðslu Skíðastaða (Hlíðarfjalli). Athugið: þetta tilboð er eingöngu ætlað þeim sem æfa skíði. Þar sem Ullur hefur enn engin félagsskírteini, mun starfsfólk Skíðastaða nota keppnislista frá síðasta Andrésarmóti fyrir 12 ára og yngri, og keppnisleyfalista SKI fyrir 13 ára og eldri, til að sannreyna að viðkomandi æfi skíði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.