4.11.2008 | 23:16
Bréf frá Skipstjóranum sjálfum
Halló Ullungar.
Þar sem ég kem ekki til með að vera í landi þegar Vasa 2009 fer fram, er plássið mitt falt.
Ég hafði aldrei ætlað mér að hagnast á skráningunni svo viðkomandi getur fengið plássið á því gengi
sem var þegar ég skráði mig, um miðjan júní. Munar sennilega slatta en veit það ekki nákvæmlega þar sem ég hef ekki aðgang að netinu úti á sjó.
Ef einhver hefur áhuga má hann senda póst á: ontika.7@sjopostur.is eða mosg16@mi.is
Kveðja Eiríkur Sigurðsson.
ps. hér er nógur SJÓR en enginn SNJÓR, svo æfingar liggja niðri að sinni.
Þar sem ég kem ekki til með að vera í landi þegar Vasa 2009 fer fram, er plássið mitt falt.
Ég hafði aldrei ætlað mér að hagnast á skráningunni svo viðkomandi getur fengið plássið á því gengi
sem var þegar ég skráði mig, um miðjan júní. Munar sennilega slatta en veit það ekki nákvæmlega þar sem ég hef ekki aðgang að netinu úti á sjó.
Ef einhver hefur áhuga má hann senda póst á: ontika.7@sjopostur.is eða mosg16@mi.is
Kveðja Eiríkur Sigurðsson.
ps. hér er nógur SJÓR en enginn SNJÓR, svo æfingar liggja niðri að sinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.