Útlit í Bláfjöllum í dag laugardag 1.11.

Það hefur ringt mikið í Bláfjöllum en líklegt að samt sé nægur snjór till að fara á gönguskíði en hætt við að skíðasporið sem var lagt í fyrradag sé orðið lélegt. Veður kl 10:00 þá voru 14 m/s og hiti 0,4 °C spáin kl 12:oo er 12 m/s sólskyn og 1°C. Niðri við Bláfjallaskála var kl 10:00 vindu 10 m/s og 0,1°C. Þannig að ekki er ólíkegt að það sé hægt að ganga umhverfis Leiruna en spurning með sporið. Setjum inn nánari fréttir ef þær berast.

Þóroddur F


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband