Fyrsti dagurinn í Bláfjöllum

okt 099okt 101Frábær dagur í fjallinu.  Nægur snjór og frábært veður.  Snjógirðingin virðist gera sitt gagn því stór skafl hefur myndast undir henni.  Ekki var búið að draga sporið en við redduðum því og báðum spræka snjósleðakappa sem við hittum að draga fyrir okkur og fara hægt yfir.  Ekki voru þeir með sama mælikvarða á "hægt" o g við því plógurinn var í loftköstum þennan eina km sem þeir fóru, en við tökum bara viljan fyrir verkið.  Vonandi sjáumst við í fjallinu aftur á morgun og næstu helgi og þá næstu og allar helgar fram í júní :)

kv. Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Henær er stefnt uppeftir á morgun?

Þóroddur F

Þóroddur (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:03

2 identicon

Er ekki 13 fínt plan?

Þetta var svo flott í dag.

dja

dj (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:28

3 identicon

Jú stefnum á það.

ÞFÞ

ÞóroddurÞóroddsson (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband