17.10.2008 | 12:56
Framkvæmdir við skíðasporshring í Bláfjöllum
Vinna þarf áfram við 1. áfanga skíðasporshrings, hreinsa og slétta þó Bláfjallamenn séu búnir með vél að létta af okkur mest erfiðinu. Þeir sem geta mæti kl 11 í fyrramálið, gott að hafa stunguskóflu og grófa hrífu með.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Fór uppeftir f.h. í gær og það var of mikill snjór til að gera nokkuð en hressti þó upp á tilrauna snjógirðinguna, hún virkar hvað varðar snjósöfnun en það þarf að ganga betur frá henni, strekkja, eins og við áttum von á.
Þóroddur F.
Þóroddur F. Þóroddsson (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.