25.9.2008 | 22:14
Ullarspretturinn, 10km
Bara að minna ykkur á að koma og taka þátt eða fylgjast með frábæru móti á laugardaginn. Spáin er góð, við erum búin að fá hljóðkerfi til að skapa stemmningu. Þetta er góð auglýsing fyrir íþróttina og enn betri ef mætingin verður góð. Það verða eflaust skíði á lausu svo þeir sem ekki eiga skíði geta tekið með skóna og stafi og fengið að prufa.
Sjáumst á fösdugaskv. og svo aftur á laugard. kv. Vala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.