10.6.2008 | 16:49
Hjólaskíðin við Víkingsheimilið kl 20 í kvöld
Góðan daginn, formaðurinn ætlar að láta sjá sig í kvöld og kanna hvort hann getur staðið á hjólaskíðunum eftir langt æfingahlé og taka létta æfingu svo harðsperrur verði ekki of sárar næstu daga.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Ég mæti ef ég finn skíðin í geymslunni...
K. Arnar
Guðmundur Arnar (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 17:03
Ég fór 8 km í Fossvogsdalnum og hitti Arnar sem brunaði vesturúr. Ljóst að ekki dugar að fara einu sinni í viku, handleggirnir voru eins og blýpokar væru á upphandleggnum og minnsti móthalli á láréttum stígnum eins og ég veit ekki hvað. Viðbúið er að fáir verði á ferðinni á hjólaskíðunum næsta mánuðinn en svo er að taka á því.
Þóroddur F.
Þóroddur F. Þ. (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.