20.4.2008 | 00:36
Ullarpylsupartý, allt undir
Mikið pylsuát fór fram við tjörnina í suðurgili í dag. 23 kátir krakkar gengu á myrinni, fóru í leiki og fengu svo pylsur að launum. Ekki var nóg að ganga á jafnsléttu heldur þurftu sumir að reyna sig í brekkunum og fóru nokkrar ferðir upp með stólalyftunni, engin slasaðist og engin skíði brotnuðu þrátt fyrir MARGAR byltur. Set inn myndir á morgun í albúmið okkar.
kv. Vala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.