nýtt albúm - ýmislegt

Fékk ljómandi flottar myndir frá Ásdísi Arnardóttur frá helginni., setti þær í albúm merkt ýmislegt.  Bláfjöllin voru svo sannarlega falleg . Gaman væri að fá fleiri myndir af öllu mögulegu sem tengist skíðagöngu. 

Hvernig heppnaðist kaffiboðið hjá Skarphéðni, ég var mikið svekt að missa af því en kannski eru til myndir.

Er einhver sem ætlar norður um helgina í Buchgönguna?

kv. Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemst ekki norður vegna vinnu.

Þóroddur F

Þóroddur F. (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:44

2 identicon

Fer einhver fram og til baka á laugardag?

kv. vala

hólmfríður vala (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:43

3 identicon

Kaffiboðið var súper - Skarphéðinn stóð sig ljómandi vel með stóran kakópott á prímus og dúkað borð sem svignaði undan kræsingum. Við pabbi fengum svo mikla orku úr þessu öllu saman að við fórum langan og góðan hring og fórum ekki heim fyrr en við (eða ég) vorum orðin hæfilega sólbrunnin... Stórgott framtak  

En varðandi Húsavík er held ég best að ég haldi áfram að skrópa í göngum í vetur...

Kveðja, Hrefna

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 00:15

4 identicon

Flottar myndir og hvaða skíðasvæði státar af jafn flottu göngulandi og spori?

Þóroddur F. (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband