11.3.2008 | 13:14
Ísl.mót í lengri vegalengdum
Frétt frá Akureyri var ađ berast. Takiđ eftir ađ Íslandsmóti í lengri vegalengdum verđur á laugardag. Kk ganga 30 km. en konur 10 km. Nú er víst allt á kafi í snó á Ak og ţví tilvaliđ ađ skella sér norđur. Aldrei ađ vita nema viđ Ullungar nćlum okkur í okkar fyrsta Íslandsmeistaratitil :)
Endilega tjáiđ ykkur hér fyrir neđan, hvort ykkur vantar far eđa eruđ međ laust sćti.
27.-30. mars verđur Skíđamót Íslands haldiđ á Ísafirđi. Gaman vćri ađ fjölmenna ţangađ og setja í bođgöngusveitir, nóg eigum viđ af duglegu fólki.
Nú eru góđar ađstćđur í Bláfjöllum -3 og 10m/sek
kv. Vala
BIKARMÓT SKÍĐASAMBANDS ÍSLANDS Í SKÍĐAGÖNGU.
AKUREYRI 14.-16. MARS 2008. Bikarmót SKÍ í skíđagöngu verđur haldiđ á Akureyri dagana 14.-16. mars nćstkomandi ásamt Íslandsmeistaramóti í lengri vegalengdum í flokkum 17 ára og eldri.
Dagskrá:
Föstudagur 14. mars 2008: Kl. 18:00 Sprettganga allir flokkar, hefđbundin ađferđ. Fararstjórafundur í gönguhúsi ađ móti loknu.
Laugardagur 15. mars 2008 : Kl. 13:00 Frjáls ađferđ. Íslandsmeistarmót í lengri vegalengdum: Karlar 20 ára og eldri 30,0 km Piltar 15-16 ára 7,5 km Konur 17 ára og eldri 10,0 km Stúlkur 15-16 ára 7,5 kmPiltar 17-19 ára 15,0 km Piltar 13-14 ára 5,0 km Stúlkur 13-14 ára 5,0 km
Sunnudagur 16. mars 2008
Kl. 11:00 Hefđbundin ađferđ, hópstart. Karlar 20 ára og eldri 10,0 km Piltar 15-16 ára 5,0 km Konur 17 ára og eldri 5,0 km Stúlkur 15-16 ára 3,5 kmPiltar 17-19 ára 10,0 km Piltar 13-14 ára 3,5 km Stúlkur 13-14 ára 3,5 km
Ţátttökutilkynningar í mótin berist fyrir kl. 20:00 miđvikudaginn 12. mars 2008 í tölvupóstfangiđ: karijoh@simnet.is
Athugasemdir
Jćja, hvađ er ađ frétta af Sunnanfólki, ţiđ eruđ öll velkomin á mótiđ í Hlíđarfjalli um helgina, á ekki ađ gera atlögu ađ ţeim Íslandsmeistaratitlum sem í bođi eru??? Vala, Daníel og jafnvel einhverjir fleiri. Skráningarnar má gjarnan senda beint til mín.
skíđakveđja Kári
Kári Jóh. (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 15:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.