27.2.2008 | 09:33
Hálf vasa
Hálf vasa var þreytt í Svíþjóð gær. Ullur átti nokkra keppendur sem allir stóðu sig með prýði. Formaðurinn okkar Þóroddur Þóroddsson kom í mark á frábærum tíma: 3:47:29 og Ingvar bróðir hans á 4:02:28. Aðra Íslendinga má sjá hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.