25.2.2008 | 16:11
Allir komnir í mark!
Þá eru allir íslensku keppendurnir í Opna sporinu komnir í mark: Gerður Steinþórsdóttir var á tímanum 9:20:37 og Jón Þór Sigurðsson á 9:33:49.
Til hamingju með glæsilega frammistöðu
25.2.2008 | 16:11
Þá eru allir íslensku keppendurnir í Opna sporinu komnir í mark: Gerður Steinþórsdóttir var á tímanum 9:20:37 og Jón Þór Sigurðsson á 9:33:49.
Til hamingju með glæsilega frammistöðu
Athugasemdir
Takk fyrir góða helgi. Við fengum tvo frábæra daga, sól og blíða og margir í fjallinu. Brautin var alveg frábær, sérstaklega á sunn þar sem skarinn var að mestu horfin og ekkert skóf. Guðmundur Jakobsson var með myndavélarnar sínar í fjallinu á laugardag er búin að setja saman flotta sýningu. Kíkið á þetta. Slóð inn á Video http://www.youtube.com/watch?v=7SwsWySlgbk Slóð inn á ljósmyndir http://frontpage.simnet.is/gjakobs/photogallery/ganga%20bl%2008/gagna/index.html . Líka frétt um gönguna á SKI.is
Það mættu um 8 krakkar á æfingu á sunnudag. Daníel Jakobsson tók að sér æfinguna svo að sú svala gæti labbað sjálf. Held að æfingin hafi bara verið vel heppnuð. Það verður ekki krakkaæfing næstu helgi þar sem ég verð í Svíþjóð, nema einhver áhugasamur vilji taka æfinguna að sér. En við stefnum auðvitað að æfingu laugardaginn 8. mars í sól og blíðu.kv. hvala
hólmfríður vala (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.