Gengur vel í Svíþjóð

Okkar fólki gengur vel í Svíþjóð. Darri Mikaelsson er kominn í mark á 7:28:18 og Ingvar Þóroddsson á 7:55:48. Jón Þór og Gerður eiga örfáa kílómetra eftir og er gert ráð fyrir þeim í mark fyrir klukkan 17:00 á sænskum tíma (16:00 á íslenskum).

Færið var klísturfæri og skv.upplýsingum sem ég fékk voru langar biðraðir í vallningu á drykkjarstöðvum.

Kv. Anna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband