Opið spor

Jæja, nú er eitthvað af Vasagöngufólkinu okkar komið út. Níu gengu opið spor í gær og komu allir í mark á fínum tímum. Færið var mjög blautt skv.því sem ég frétti, 6° hiti og pollar t.d. undir einni brúnni.

Í dag eru Jón Þór Sigurðsson, Ingvar ÞóroddssonDarri Mikaelsson og Gerður Steinþórsdóttir að ganga opið spor.

Heimasíðan hjá Vasabræðrum er með fréttir og allar nýjustu upplýsingar: http://www.vasa.thorarinn.com/

Kveðja, Anna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á maður að taka með sér sundföt?

vala (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 14:03

2 Smámynd: Skíðagöngufélagið Ullur

Já og spurning hvort sundfit munu nýtast líka!? ;)

Skíðagöngufélagið Ullur, 25.2.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband