Íslandsgangan-Bláfjallaganga á laugardaginn

Íslandsgangan verđur í Bláfjöllum á laugardaginn.

Laugardaginn 23. febrúar heldur Skíđagöngufélagiđ Ullur, Bláfjallagönguna, sem er liđur í Íslandsgöngu Skíđasambands Íslands. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 viđ Suđurgil. Skráning fer fram í Ármannsskála viđ Suđurgil og hefst  klukkan 11:00 og lýkur 12:30. Ađstađa skíđamanna verđur í Ármannsskála.  Verđlaunaafhending og kaffibođ verđur í Ármannsskála ađ göngunni lokinn.  Ţar verđur hćgt ađ skipta um föt en sturtur eru ţar ţví miđur ekki.      

Ţeir sem eru tilbúnir til ađ ađstođa viđ mótshaldiđ gefi sig fram á stađnum.       

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:   

Íslandsgangan 20 km. Karlar og konur 16-34 ára, 35-49 ára og í flokki 50 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1.500 krónur                        

Skíđatrimm 10 km.  Karlar og konur 13-16 ára, 17-49 ára og í flokki 50 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1000 krónur                                                           

Skíđatrimm 5 km. Karlar og konur  12 ára og yngri, .13-16 ára og 17 ára og eldri . Ţátttökugjald er 1000 krónur                        

Skíđatrimm 1 km. Yngri en 12 ára. Ekkert ţátttökugjald.

Forskráning er til hádegis á föstudag 22. feb. Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst, á netfangiđ:skidagongufelagid@hotmail.com og greiđa ţáttökugjaldiđ inná reikning nr. 600707-0780 - nr. 0117-26-6770 og setja nafn eđa kennitölu + keppnisflokk í skýringu.  Mćlum međ forskráningu til ađ auđvelda undirbúning. Allar frekari upplýsingar á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid og í síma 821-7374, Vala. 

Međ von um ađ sjá sem flesta í Bláfjöllum.

f.h. Skíđagöngufélagsins Ulls

Ţóroddur  F. Ţóroddsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband