Hefur einhver farið á skíði í dag?

Ef einhver hefur látið reyna á skíðafærið í dag, vinsamlega setja inn upplýsingar hér.   Skv. skidasvaedi.is er lokað í Bláfjöllum vegna krapa en hvað með Heiðmörkina, er einhver snjór eftir þar?

Kv

Siggi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já hvað er að frétta af skíðanördum?  Er á skríða upp úr vikuflensu og þyrstir í góða æfingu. Hef ekki komist á skíði í tvær vikur og er að fara á taugum.  Missti af fræga góða færinum á þriðjudag.  Sjáumst vonandi í fjallinu á morgun og sunn.

vala svala (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband