Frábært kvöld í Bláfjöllum

Var að koma úr Bláfjöllum. Þar var veður og spor einsog best gerist. Slatti af Ullungum og öðrum á skíðum. Hitti Skarphéðinn sem var búinn að ganga 50km og blés ekki úr nös, lofar góðu fyrir Vasa.

Eiríkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þið sem komust á skíði í dag eruð övundsverð og eins gott að þið standið ykkur þegar á hólminn kemur.

Þóroddur F.

Þóroddu F. (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 23:35

2 identicon

Tek undir orð Þórodds. Við sem fengum tækifæri til göngu í gær erum öfundsverð. Að komast í svona gott spor og í þessu veðri er því miður sjaldgæft á þessum vetri. Maður hreinlega trylltist af fögnuði sem skilaði sér til fóta og handa. Eina sem ég óttast er að standa ekki undir væntingum þegar á hólminn er komið.

Skarphéðinn P. Óskarsson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband