11.2.2008 | 16:38
Lágarenningur í Bláfjöllum- ekki komið spor í Heiðmörk
Var að tala við Ómar í Bláfjöllum og þar er dálítill skafrenningur og hætt við að sporin fyllist en vindur útilokar ekki göngu, bara meira puð sem er af hinu góða.
Var að tala við Óla í Heiðmörk ekki vannst tími til að fara með spora í dag en verður væntanlega gert á morgun ef ekki verður hlýrra en nú, frétt af því mun koma á heimasíðu Skógrf. Rvík og hér um leið og þær berast. Nægur snjór er í Heiðmörk og best að drífa sig uppeftir.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Fór í Heiðmörkina í klukkutíma áðan og ver best að vera á veginu, fór hann fram og aftur fínt fyrir tvöfalt staftak. Ef aðstæður væru til að troða breiðan stíg og spora hefðu aðstæður í kvöld verið frábærar.
ÞFÞ
Þóroddur F (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.