Íslandsgöngunni - Bláfjallagöngunni frestað til sunnudags

Íslandsgöngunni sem Ullur á að sjá um og var fyrirhuguð á laugardaginn í Bláfjöllum hefur verið frestað til sunnudags þar sem veðurútlit er afleitt á laugardaginn. Gangan verður að öðru leiti eins og auglýst hefur verið og hefst kl. 13:00 á sunnudaginn. Gott væri að fá nokkra starfsmenn til viðbótar, látið Sigurð vita í síma 820 6820 og látið Maríu vita í síma 820 0009 ef þið viljið koma með köku/tertu í kaffiboðið. 

Kveðjur Þóroddur F. og  Anna Kr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband