23.1.2008 | 16:04
17 km spor í Heiðmörk
Búið er að troða á ný sporin í Heiðmörk og að sögn starfsmanna tók tiltölulega lítinn snjó upp í hlákunni í gær.

23.1.2008 | 16:04
Búið er að troða á ný sporin í Heiðmörk og að sögn starfsmanna tók tiltölulega lítinn snjó upp í hlákunni í gær.
Athugasemdir
Skrapp í Heiðmörkin áðan, svolítið þunnt á köflum í sporinu og gangandi fólk búið að ganga eftir því víða. Ágætt færi fyrir æfingaskíði. Meiðarnir á sporanum þyrftu að vera þykkari þannig að sporin verði dýpri, a.m.k. þegar snjódýpt er næg. Spurning er hvort ekki sé betra að velja einn hring fyrir skíðagöngu og merkja hann þannig við öll bílastæði í þeirri von að ekki verði gangandi umfer í sporinu. Annars gott framtak hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Þóroddur F.
Þóroddur (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 20:04
Ég ætlaði bara að minna ykkur á íslandsgönguna á Akureyri um helgina. Það væri nú gaman að sjá nýjasta skíðafélag landsins fjölmenna norður.
Keppni er besta æfingin.
Sjá upplýsingar um göngu á www.blog.central.is/ganga og www.skidi.is
Kveðja
Helgi H. Jóh.
Helgi H. Jóh. (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.