Gott skíðaveður næstu daga

Af vef skíðasvæðanna: 

7. jan kl. 11:50

Gönguskíðafólk athugið

Nú viðrar vel til gönguskíðaiðkunnar.  Ágætt færi.  Farið verður með litla sporið aftan í vélsleða um kl. 13.  Upphafsstaður er bílaplanið við Suðursvæði.  Njótið vel.

Kveðja, starfsmenn 

Nú vonum við bara að þetta haldist, veðrið ætti að vera hagstætt næstu daga Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í umræðu er að koma upp snjógirðingum til að bæta aðstöðu til skíðagöngu í Bláfjöllum, til er þar efni til að koma upp tilraunagirðingu og er hugsanlegt að í uppsetningu þeirra verði ráðist um næstu helgi og mun það byggjast á sjálfboðaliðum úr okkar röðum. Fylgist því með umfjöllun um þetta sem verður væntanlega hér á vefnum á föstudaginn.

Þóroddur

Þóroddur (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband