ÍR völlurinn

ÍR völlurinn er þar sem gamla Alaska var (skilst mér, man ekki eftir því sjálf... Wink), á gatnamótum Árskóga og Skógarsels. Sporið liggur beint fyrir aftan N1 bensínstöðina við Skógarsel. Svæðið er ekki upplýst en ég var þarna klukkan 9 í gærmorgun og sá alveg nóg. Við tróðum sporið bara sjálf svo það er ekkert keppnis en samt betra en í Vasagöngunni hjá startgrúbbu 10....!

Við ætlum að mæta í kvöld klukkan 17.00.

Minni svo á gallana sem eru hjá mér, hringið í síma 840-1619.

Kv. Anna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband