Blár extra í Bláfjöllum

Takk fyrir gott boð, en við þurfum hvorki að fara norður né vestur til að komast á skíði. Heyrst hefur að ekki hafi verið jafn mikill snjór í vetrarbyrjun í mörg ár eins og nú.  Fylgist með á vef skíðasvæðanna og á símsvaranum þeirra  530 3000. 

Hlakka til að sjá ykkur öll í fjallinu á morgun. Stefnir í blán extra.

kv. Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri gott að hafa bláan ópal líka ;) Ég stefni á Bláfjöll á morgun ef plönin standast :)

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 17:46

2 identicon

Lítið á heimasíðu Bláfjalla, komið spor og besta veður.

ÞFÞ

Þóroddur (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 12:42

3 identicon

Lítið a´heimasíðu Bláfjalla, komið spor og besta veður.

ÞFÞ

Þóroddur (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 12:43

4 identicon

Nýkominn af göngunámskeiði á Ísafirði. Frábært námskeið, frábærir þjálfarar og frábær félagsskapur. Ekki stóð steinn yfir steini eftir allar athugasemdirnar. Hvert smáatriði tekið í gegn. Stórkostlegt að upplifa það að geta gengið upp sömu brekkuna með mun minna erfiði með því aðeins að laga tæknina. Vonandi situr eitthvað eftir þegar til lengdar lætur.

Skarphéðinn (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 10:26

5 identicon

En munið að þið eruð alltaf velkomin, þann 30.des verður jólamót SKA og eru allir velkomnir á það.

kv.Kári

Kári Jóh. (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 17:16

6 identicon

Þetta er nú ljóta andsk. veðrið en mætum í Kringlun á morgun, 9:30 (9)og lágmarkið er 10 km.

ÞFÞ

Þóroddur F.Þ. (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband