Gallapantanir - frestur til 30.október!!

Nú er frestur til að panta gönguskíðagallana frá Craft að renna út. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudaginn 30. október. Vala tekur við pöntunum í tölvupósti: hvala@mi.is eða í síma: 821-7374.

Það er um að gera að nýta sér þetta frábæra tilboð frá Bobba í Núpi, góðar vörur á mjög góðu verði Smile.  Myndir og verð má sjá í færslunni hér að neðan.

Stærðir á göllum eru frá XXS - XL og einnig er hægt að fá barnastærðir sem eru 25% ódýrari. Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við Völu eða Önnu í síma: 840-1619.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ :)

Meinarðu ekki 30. október?

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Skíðagöngufélagið Ullur

Skarplega athugað!! Þetta átti að sjálfsögðu að vera 30. október  Takk.

Skíðagöngufélagið Ullur, 28.10.2007 kl. 20:18

3 identicon

:)

Heyriði, hvernig virkar að vera á hjólaskíðum í snjó og hálku? Höldum við okkar striki á morgun?

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband