3.10.2007 | 21:55
Mörg ný andlit á skemmtilegu hjólaskíðakvöldi
Skemmtilegt hjólaskíðakvöld í rigningu í Nauthólsvíkinni. Rúmlega tuttugu manns mættu og prófuðu hjólaskíðin og létu vel af. Vonandi bætast við nýjir garpar á þriðjudagsæfingarnar. Nú er komin góð breidd í hópinn og allir ættu að geta fundið sér félaga ef menn eru duglegir að mæta í Víkina kl 18:00 á þriðjudögum.
Skíðakveðja.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.