Hjólaskíðakvöld 3. okt.

Skíðagöngufélagið stendur fyrir hjólaskíðakvöldi miðvikudaginn 3. okt. frá kl 18:00-19:00.   Þá er ætlunin að leiðbeina þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin á hjólaskíðunum og leyfa þeim að prófa sem ekki eiga skíði.  Við verðum með nokkur pör af skíðum og fyrir þá sem  ekki eiga skó eða stafi þá verður eitthvað svoleiðis á svæðinu en best er að koma með sitt eigið.

Við verðum í Nauthólsvíkinni og hvetjum alla til að koma og kíkja á okkur, byrjendur og lengra komna.  Alltaf gaman að hitta aðra labbakúta. LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband