Skíðagallar fyrir félagsmenn

Eins og glöggir lesendur heimasíðu Skíðagöngufélagsins hafa kannski tekið eftir er komin skoðanakönnun hér til vinstri. Um daginn fór í gang umræða um gönguskíðagalla og spurningin er hvort félagsmenn hefðu áhuga á að kaupa slíka - annað hvort keppnisgalla eða utanyfirgalla - ef félagið myndi standa fyrir pöntun á slíku.

Endilega taka þátt í skoðanakönnuninni og láta skoðun sína í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband