19.9.2007 | 13:45
Tilbođ á tímaritinu Útiveru fyrir félagsmenn Skíđagöngufélagsins
Fjölvi-útgáfufélag vill bjóđa félögum í Skíđagöngufélaginu neđangreint áskriftartilbođ. Međfylgjandi er mynd af forsíđu síđasta tölublađs Útiveru og af bókinni sem fylgir tilbođinu.
Nýtt tbl. er í prentun og vćntanlegt til áskrifenda eftir vikutíma.
Tímaritiđ Útivera býđur félögum Skíđagöngufélagsins sérstaklega freistandi áskriftartilbođ sem fáir fást stađist.
Nýtt tbl. er í prentun og vćntanlegt til áskrifenda eftir vikutíma.
Tímaritiđ Útivera býđur félögum Skíđagöngufélagsins sérstaklega freistandi áskriftartilbođ sem fáir fást stađist.
- Fyrstu 3 tölublöđin međ 50% afslćtti eđa 422 krónur hvert tölublađ
- Hvert tölublađ eftir ţađ međ um 35% afslćtti eđa 555 krónur hvert tölublađ
- Bókin Skyndihjálp á ferđinni fylgir frítt međ, skyldueign hvers ferđalangs
Smelltu hér til ađ stökkva á ţetta glćsilega tilbođ núna.
Mundu ađ skrá í athugasemdareit ađ ţú sért félagi í Skíđagöngufélaginu.
Ţú getur lesiđ ţér nánar til um efni Útiveru hér http://www.utivera.is/tolublod/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.