19.9.2007 | 13:43
Sokkatilboð til félaga í Skíðagöngufélaginu
Í haust mun Cobra - Sokkabúðin í Kringlunni bjóða félögum í Skíðagöngufélaginu að kaupa skíðasokka á sérstöku tilboði. Um er að ræða skíðasokka, snjóbrettasokka og skíðagöngusokka í öllum stærðum á herra, dömur og börn. Endilega skoðið viðhengið og nýtið ykkur frábært tilboð.
Pantanir sendist með tölvupósti á netfang Skíðagöngufélagsins: skidagongufelagid@hotmail.com
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.