19.9.2007 | 10:54
Glćsileg verđlaun í bođi á hjólaskíđamóti Skíđagöngufélagsins
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í hjólaskíđamóti Skíđagöngufélagsins á laugardaginn eru hvattir til ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á skidagongufelagid@hotmail.com
Í bođi eru glćsileg verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í hvorum flokki:
1. verđlaun eru árs áskrift ađ Útiveru og bókin Digital Photography Outdoors frá Fjölva og Fischer drykkjartaska frá Everest.
2. verđlaun eru útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru og Mountain Hardware flíshúfa frá Everest í karlaflokki en útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru og gönguhanskar frá Everest í kvennaflokki.
3. verđlaun eru útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru.
Í markinu verđur bođiđ uppá samlokur og Topp frá Vífilfelli, auk ţess sem allir ţátttakendur fá viku ađgang ađ líkamsrćktarstöđinni Silfur Sporti, Hátúni.
Ţađ er ţví til mikils ađ vinna ađ mćta á hjólaskíđamót fyrir utan góđa stemmingu, holla hreyfingu og frábćran félagsskap
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.