17.9.2007 | 16:30
Hjólaskíðamót - vegleg verðlaun :)
Minnum á skráningu á hjólaskíðamótið sem verður haldið á laugardaginn 22.september klukkan 11:00 á Bláfjallaafleggjaranum. Tilkynning um þátttöku sendist á netfangið: skidagongufelagid@hotmail.com. Keppnisgjald er 500 kr.
Veitt verða verðlaun frá Everest í bæði karlaflokki og kvennaflokki auk þess sem allir þátttakendur fá viku aðgang að Silfur Sporti í Hátúni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.