breyttur æfingatími

 Æfingafélagar hafa ákveðið að setja  vetrartíma á æfingar þar sem daginn er farið að stytta. Verða þær því framvegis kl 18 og auðvitað á þriðjudögum.

En nú er síðasta æfing fyrir stórmót  á morgun, síðasti séns að keyra upp formið til að vera í gírnum á laugardaginn. Allir að mæta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband