Hjólaskíðamót 22.september

Fyrsta hjólaskíðamót Skíðagöngufélagsins verður haldið á Bláfjallaafleggjaranum laugardaginn 22.september. Keppnin hefst klukkan 11.00. Keppt verður í tveimur flokkum, kala og kvenna.  Keppendur mæti á gönguskíða-bílaplanið í síðasta lagi 10.30 og þar sameinist menn og konur í bíla sem keyra í startið. Gengnir verða 10 km og byrjað fyrir neðan hlykkjóttu brekkuna. Í markinu verður boðið upp á samlokur og drykki og allir sem taka þátt fá viku aðgang að Silfur Sporti, Hátúni 12.

Mótsgjald er 500 krónur sem greiðast á staðnum. Tilkynning um þátttöku sendist á netfangið: skidagongufelagid@hotmail.com

auglysing2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband