Hjólaskíðamót og æfingar

Já nú þarf að fara að taka á´ðí fyrir mótið 22. sept.   Gaman væri að sjá alla sem eiga eiga eða  hafa aðgang að hjólaskíðum.  Við lofum keppendum á  öllum getustigum og förum ekki heim fyrr en allir eru komnir í mark Smile  Sá á umræðunni að menn og konur eru smeyk  við að mæta á æfingar og vera síðust.  En eins og fram kom þar þá er líklegt að maður finni einhvern á sínum hraða ef það mæta fleiri. Það er alltaf gaman að hitta aðra labbara og bera saman bækur hvað varðar æfingar og fl. Fjölmennum á fyrsta mót Skíðagöngufélagsins og tökum alla familíuna með til að hvetja :)

kv. vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær dagsins á mótið að vera?

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 20:00

2 identicon

Góða kvöldið.  Hvað er þetta löng ganga.??????

kv.

Bjarni 

Bjarni Svavarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:19

3 identicon

Liggur ekki alveg ljóst fyrir en kemur í ljós á allra næstu dögum.

kv. vala

vala (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband