Keppnisbrautin testuð

hjólaskíði í bljáfjFjögur hörkutól mættu í Bláfjöllin til að taka út keppnisbrautina, Vala, Magnús, Arnar og Anna. Fórum rúma sjö. Byrjuðum fyrir neðan beyjuna og tættum upp brekkuna í roki og rigningu, u.þ.b. 35 m/sek.  Heppin að fjúka  ekki út af veginum. Brautin fín og verður notuð laugardaginn 22. sept.

kv. hvala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er í alvöru ekki svona lítil, ég bara stend við hliðina á Magnúsi!!!

vala

vala (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 21:58

2 identicon

Aumingin ég lagði af stað en snéri við þegar rokið og rigningin náði hámarki. Framvegis verða hörkutólin mín fyrirmynd.

Skarphéðinn P. Óskarsson (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 12:46

3 identicon

Já, svona hörkutól eru góðar fyrirmyndir. En því miður duga þau samt ekki til þess að ég geti keppt á hjólaskíðum neitt á næstunni... Ekki nema með því að draga mig upp brekkuna... Hvenær fer að snjóa?

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband