skíðagöngufélagið sendir keppendur á mót :)

Skíðagöngufélagi átti fulltrúa í Jökulsárhlaupinu síðasta laugardag.  Anna Kristín varaformaður og Hólmfríður Vala hlupu 32,7 km frá Dettifossi og niður í Ásbyrgi.  Þær stóðu sig vel, eins og þeirra var von. Tímar liggja ekki fyrir enn Hólmfríður sigrað kvk flokkinn á 2:54 ca og Anna Kristín var á 3:45 ca. Úrslit koma inn á hlaup.is von bráðar. Skíðagöngumenn voru í meirihluta þátttakanda og voru á palli í öllum flokkum, alveg þindarlaust lið!!. Athygli vakti 11 ára skíðagöngupiltur frá Akureyri, Skúli Halldórsson. Hann hljóp 13 km, frá Vesturdagal og niður í Ásbyrgi á tímanum 1:14.

Minni á þriðjudagsæfingarnar frá Víkinni.LoL

kv. valaanna krisín og vala í markinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband