Þriðjudagsæfing í blíðskaparveðri

Það voru fjórir mættir á hjólaskíðaæfingu í gærkvöld: Magnús, Ingólfur, Eiríkur og Anna. Fórum fyrir Kársnesið, Arnarnesið, niður í Kópavog, gegnum Smiðjuhverfið og fjallabaksleið niður í Víking. Mjög skemmtileg leið, fjölbreytt og krefjandi á nokkrum stöðum. Veðrið skemmdi ekki fyrir, glampandi sól og stuttermabolahitastig Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband