6.7.2007 | 08:08
Hjólaskíðapakkar
Nú er tími hjólaskíðaæfinganna og hefur Daníel Jakobsson aðstoðað við að fá hjólaskíði en hér er einnig netverslun með aðsetur í London sem bæði er hægt að panta frá og kaupa beint frá ef einhver á leið gegnum í London. Þóroddur F.Þ.
http://www.rollerski.co.uk/buypackages.html
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.