29.6.2007 | 13:09
Stofnun Skíðagöngufélagsins tilkynnt til ÍBR
Í dag var lögð inn tilkynning um stofnun Skíðagöngufélagsins til ÍBR, þar verður væntanlega stjórnarfundur í næstu viku sem tekur málið fyrir og vísar til laganefndar ÍSÍ, hvenær hún fundar er ekki vitað. "Snjóboltinn" er semsagt farinn að rúlla.
Þóroddur F. Þ. formaður
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.