Drög að mótskrá var kynnt í dag.

Set hér inn mótin í skíðagöngu og á ekki von á breytingum en frestur félaga til að gera athugasemdir er til 31. okt.

Íslandsgangan

15.-16. jan. á Akureyri

12.-13. feb. í Reykjavík

12.-13. mars á Hólmavík

9.-10. apríl á Húsavík

30. apríl á Ísafirði-Fossavatnsgangan, masterclass 28.-29. apríl

 

4.-6. feb. Ólafsfjörður. Bikarmót 13-14 ára, Íslandsmót lengri vegal.15-16 ára og 17 ára og eldri bæði hefðbundin aðferð og frjáls.

25.-27. feb. Akureyri. Bikarmót 13-14 ára og 15-16 ára bæði hefðbundin aðferð og frjáls.

18.-20. mars. Ísafjörður. Bikarmót 13-14 ára og 15-16 ára bæði hefðbundin aðferð og tvíkeppni og 19.-20. Meistaramót 11-12 ára.

25.-27. mars. Akureyri. Unglingameistaramót 13-16 ára.

1.-2. apríl Reykjavík. Skíðamót Íslands.

26.-29. apríl Akureyri- Andrésarleikarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband