Skíðagöngufélagið Ullur er félag fólks á höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á og stundar gönguskíði. Félagið hefur aðstöðu í Bláfjöllum og er með skála þar.
Hægt er að skrá sig í félagið með því að senda póst á skidagongufelagid@hotmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer og netfang.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.