Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls mánudaginn 26. apríl kl. 20

Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls verđur haldinn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, mánudaginn 26. apríl kl. 20. Málefni sem félagar óska eftir ađ tekin verđi fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir ađalfund.  Mál sem berast eftir ađ sá frestur er liđinn verđa ekki tekin fyrir nema 2/3 fundarmanna samţykki ţađ.  Rétt til fundarsetu međ öllum réttindum hafa  skuldlausir félagar. 

Dagsskrá ađalfundar: 1.      Fundarsetning. 2.      Kosnir fundarstjóri og fundarritari. 3.      Lögđ fram ársskýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár og umrćđa um hana. 4.      Lagđir fram endurskođađir ársreikningar, umrćđa og atkvćđagreiđsla. 5.      Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs. 6.      Lagabreytingar ef fyrir liggja. 7.      Kosin stjórn: a)  kosinn formađur b)  kosnir fjórir ađalstjórnarmenn c)  kosnir tveir varamenn í stjórn d)  kosinn skođunarmađur og annar til vara.8.    Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar. 9.    Önnur mál.10.    Fundarslit. 

Stjórnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Náđi ađ komast í Heiđardalinn einu sinni áđur enn fór ađ rigna, ţađ tók ekki nema 15 mínútur ađ ganga upp međ stólalyftunni yfir hrygginn. Ţarna var nokkur snjór ţó grjóthryggir stćđu líka uppúr hér og ţar. En ţetta var ekki mikiđ mál og ef ástandiđ verđur eitthvađ í líkingu viđ ţađ sem veriđ hefur í vetur á nćstu árum, mun ég notfćra mér dalinn.

En ađ öđru - hvernig vćri ađ taka sameiginlega hjólaskíđafingu frá Víking á ţriđjudag kl. 17.30  Sögusagnir eru á kreiki í netheimum ađ Árni Tryggvason ćtli ađ mćta! 

Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.4.2010 kl. 18:49

2 identicon

Ţú berđ af fórstu ţarna í slagveđrinu í dag?? Upplagt ađ hittast  viđ Víkina á ţriđjudag. ekki veitir af ađ taka ađeins áfyrir Fossavatn.

Ţóroddur F.

Ţóroddur (IP-tala skráđ) 10.4.2010 kl. 20:08

3 identicon

Mćti á ţriđjudaginn

Haraldur Ingi Hilmarsson (IP-tala skráđ) 11.4.2010 kl. 18:03

4 identicon

Sćlir!

Kemst ekki á hjólaskíđi í kvöld, en vonast til ađ gera ţađ nćst, ef ćfingar halda áfram.

Vegna ađalfundarins, ţá styđ ég sitjandi stjórn og okkar góđa formann.

Kćr kveđja,

Viđar Már.

Viđar Már Matthíasson (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 09:20

5 identicon

Ţrír mćttu, ég, Gunnlaugur og Árni Tryggva. Sjálfur ćtla ég aftur nćsta fimmtudag, sama stađ sama tíma. Skora á fólk ađ mćta.

Kveđja Halli.

Haraldur Ingi Hilmarsson (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband