Unglingameistarmót og Bláfjallagangan á Siglufirði

Óskar og Þóroddur eru farnir á Siglufjörð að undirbúa Unglingameistarmótið og Bláfjallagönguna.

Unglingameistaramótið var sett í kvöld í Siglufjarðarkirkju.  135 ungmenni eru skráð til leiks í alpa- og norrænumgreinum.

Gangan hefst á morgun kl 14:00. Þá keppa allir flokkar í frjálsri aðferð, þ.e. þá má skauta.

Ullur á einn keppanda á mótinu. Það er Gunnar Birgisson unglingalandsliðsmaður. Við óskum Gunnari góðs gengis og sendum honum góða strauma.

Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband