Gunnar Birgisson ungum og öldnum, góð fyrirmynd

Gunnar var að keppa í gær í Halvbirken sem er s.s. hálf Birkebeinaganga eða 28 km.  Byrjað er á Sjusöen og endað á Birkebeina olympíuleikvanginum í Lillehammer.  Gunnar er 15 ára og keppti í flokki karla 16-39 ára.  Hann stóð sig með sóma og endaði í 17 sæti af 90 keppendum í þessum flokki. 

Til hamingju með þetta Gunnar.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært Gunnar, stoltur af þér!

Sævar Birgisson (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 08:53

2 identicon

Til hamingju Gunnar.  Flottur árangur.

Kv. Vala

vala (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 14:27

3 identicon

Flott hjá þér strákur.

Vonandi standa stóru strákarnir sig líka vel

 Kveðja frá Ólafsfirði

Bjössi

Bjössi (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 15:46

4 identicon

Flottur Gunnar.

Einar Yngva (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband