Íslandsgangan - Bláfjallagangan 2010

Báfjallagangan/Íslandsgangan verður, vegna snjóleysis í Bláfjöllum, haldin á skíðasvæði Siglufjarðar laugardaginn 20. mars.

 

Gangan hefst kl. 14:00 og keppt í eftirfarandi flokkum.

 

20 km karla og kvenna, 16-34 ára, 35-49 ára og 50 ára og eldri. Þátttökugjald kr 2000.

Verðlaun: Fyrstu 3 í öllum flokkum.

 

10 km 13 ára og eldri. Þátttökugjald kr. 1500.

Verðlaun: Fyrstu 3 karlar og fyrstu 3 konur.

 

5 km, allir sem vilja: Þátttökugjald kr. 500 fyrir 8 ára og eldri.

Viðurkenning fyrir þátttöku.

 

Vegna undirbúnings er æskilegt að sem flestir skrái sig fyrirfram með tölvupósti á netfangið  Doddi1@hive.is eða í síma 861 9561.

 

Skíðagöngufélagið Ullur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband