Krapi í bláfjöllum

Var að fá skilaboð frá formanninum sem er staddur í Bláfjöllum að því miður er ekki skíðafæri. Það er krapi út um allt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við pabbi fórum samt í Bláfjöll í dag, gengum 12 km á heiðinni og það var bara mjög fínt, þrátt fyrir krapa og stöðuvötn sums staðar neðar...

Annars er farið að styttast í Strandagöngu og ég ætlaði að athuga hvort Ullungar ætli að mæta?

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband