5.3.2010 | 07:34
Frá Krabbameinsfélaginu
Okkur vantar sjálfboðaliða á landsvísu til að selja skeggja-pinna, en landssöfnun fer fram laugardaginn næst komandi, eða þann 6. mars. Upplýsingar um átakið sjálft má finna hér:
Fréttatilkynning Karlmenn og krabbamein
Nánari upplýsingar um þjónustustöðvar vegna söfnunarinnar um land allt má nálgast með því að smella á þennan hlekk: Sjálfboðaliðar óskast
Einnig er nánari upplýsingar að fá í síma 540 1999, eða í kk@krabb.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.