Spor í Garðabæ?

Fann þennan texta á heimasíðu Golfklúbbs Garðabæjar, en hann var settur þar inn á hádegi mánudags: 

Skíðagöngufólk athugið. 

Nú er búið að troða skíðagöngubraut á Vífilstaðavelli fyrir félaga og aðra.  Brautin hefst við áhaldahúsið og liggur um dalinn. Best er að leggja bílum við áhaldahúsið og hefja göngu þaðan.

Við biðum þá sem ganga á skíðum um að fylgja brautinni og ganga ekki annars staðar s.s yfir flatir og teiga.

Vallarstjóri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fórum einn hring í Garðabænum og sporið þar er alveg að klárast.

Fríða og Gústaf (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband